Stjórnsýsla

Garður er granna sættir

 

Stjórnkerfi Garðs er tvískipt eins og opinbert stjórnkerfi á Íslandi er. Annars vegar eru sjö bæjarfulltrúar sem ráða bæjarstjóra er sér til þess að ákvarðanir og samþykktir bæjarstjórnar og bæjarráðs komi til framkvæmda . Í hinum hluta stjórnkerfisins eru ráðnir stjórnendur stofnana. Hlutverk þeirra er að sjá um daglegan rekstur sveitarfélagsins.

Færðu mig upp fyrir alla muni!