106

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Sorpeyðingarstöð Suðurnesja

Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. (SS) er í eigu allra sveitarfélaga á Suðurnesjum.  SS er sameignarfélag með ótakmarkaða ábyrgð.
Tilgangur félagsins er að eiga og reka móttöku-, flokkunar- og sorpeyðingarstöð Kölku í Helguvík. Ennfremur að annast þjónustu á sviði sorphirðu og móttöku úrgangs í sveitarfélögunum og önnur verkefni sem sveitarfélögin kunna að fela félaginu, á sviði úrgangs og endurvinnslumála. 

Stjórn Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja
Í stjórn eru 3 fulltrúar frá Reykjanesbæ, 1 frá Vogum, 1 frá Garði og 1 frá Sandgerði og er fulltrúi Garðs.

Aðalmaður:
Brynja Kristjánsdóttir 

Til vara:
Gísli Heiðarsson 

Fundargerðir SS eru hér.


Færðu mig upp fyrir alla muni!