Skólanefnd
Nefndina skipa 5 fulltrúar og starfar hún m.a. samkvæmt lögum 91/2008 um grunnskóla, lögum nr. 90/2008 um leikskóla og
samkvæmt lögum nr. 75/1985 um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla.
Nefndin er bæjarstjórn til ráðgjafar um fræðslumál og leggur tillögur sínar fyrir bæjarstjórn.
Aðalmenn:
Jónína Magnúsdóttir, formaður
Edvin Jónsson
Herborg Hjálmarsdóttir
Hannes Tryggvason
Ásta Óskarsdóttir
Til vara:
Svava Guðrún Hólmbergsdóttir
Gísli Heiðarsson
Ingibjörg Lilja Hólmarsdóttir
Guðmundur Magnússon
Ólafur Ágúst Hlíðarsson
Fundargerðir: