104

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum

Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) er samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á Suðurnesjum.  

Sambandið vinnur að hagsmunamálum sveitarfélaganna og eflir og styrkir samstarf þeirra.
Í sameiginlegum málum kemur það fram fyrir hönd sveitarfélaganna gagnvart ríkisvaldinu og öðrum.

Sambandið annast samræmingu á fjárhags- og framkvæmdaáætlun sameiginlegra rekinna fyrirtækja og stofnana.

Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Í stjórn SSS eru einn fulltrúi frá hverju þeirra 5 bæjarfélaga er standa að Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum
þ.e Reykjanesbær, Sandgerði, Garður, Vogar oog Grindavík og er fulltrúi Garðs.

Aðalmaður:
Einar Jón Pálsson Garði

Til vara:
Jónína Magnúsdóttir

Fundargerðir SSS eru hér.

Færðu mig upp fyrir alla muni!