Mannlíf

Mannlegt. Ofur mannlegt.

Í Garðinum er ríkt mannlíf, blómstrandi menning og drífandi einstaklingar. Hér eru starfandi öflug fyrirtæki, góð félagastarfemi og öflug íþróttastarfsemi. Gott mannlífið býr við einstaka tengingu við sjóinn, fallega fjallasýn yfir flóann og bæjarfélagi sem enn býr að gamalli hefð landbúnaðar og dýrahalds. 

Færðu mig upp fyrir alla muni!