216
Fyrir Gestinn
Sjálfboðið er góðum gesti
Garður býður upp á fjölmargt fyrir gestinn. Hér er fyrsta flokks sundlaug með góðri rennibraut og fjölnota íþróttahús. Glæsilegu gistihúsin tvö eru bæði staðsett á gömlum útvegsbændajörðum við sjóinn. Á Garðskaga er afar fjölbreytt fuglalíf allt árið um kring og hljóðheimur fuglanna, sjávarins og vindanna, gerir fjöruferðina eftirminnilega. Byggðasafnið á Garðskaga er mjög áhugavert og á efri hæð safnsins er veitingahúsið Tveir vitar.
Færðu mig upp fyrir alla muni!