3687

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Opnunartími bókasafns Garðs, í sumar.

24. maí

Forstöðumarður bókasafns vill minna á að bókasafnið verður opið í sumar og hvetur íbúa á öllum aldri til að nýta sér þjónustu þess, en Bókasafnið í Garði er opið alla mánudaga til fimmtudaga frá kl. 14:30 – 17:30.

Útlán bóka fyrir íbúa í Garði eru gjaldfrjáls, en íbúar annarra sveitarfélaga verða að greiða vægt gjald.

Nýtt efni bætist við safnkostinn í hverri viku, tilvalið til lestrar í sólinni í sumar.

Nánari upplýsingar um safnið á heimasíðu Garðs.

Með sumarkveðju.

“Lestrarhesturinn lifir þúsund lífum áður en hann deyr en sá er aldrei les, lifir bara einu lífi"

Bókaverðir.

Mynd af börnum á bókasafni Garðs, á degi barnabókarinnar 10. apríl 2015.
Mynd af nemendum Gerðaskóla á bókasafni Garðs.
Færðu mig upp fyrir alla muni!