3840

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Opinn fundur um stöðu heilbrigðismála á Suðurnesjum

4. apríl

Öldungaráð Suðurnesja stendur fyrir opnum fundi um stöðu heilbrigðismála á Suðurnesjum og vonast til að sem flestir mæti.

Fundarstaður: Bíósalur DUUS húsa í Reykjanesbæ

Fundartími: Föstudagur 6.apríl 2018 kl 14:00 til 15:30

Dagskrá:

  1. Fundur settur Eyjólfur Eysteinsson, formaður Öldungaráðs Suðurnesja.
  2. Skipan fundarstjóra. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.
  3. Svandís Svavarsdóttir Heilbrigðisráðherra.
  4. Stutt ávörp.
  1. Nauðsyn uppbyggingar hjúkrunarheimilis á Suðurnesjum, Sigurður Jónsson ritari Öldungaráðs.
  2. Staðan á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Guðný Birna Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi Reykjanesbæ og í stjórn Öldungaráðs.
  3. Þjónusta HSS við íbúa í Garði,Sandgerði og Vogum, Magnús S.Magnússon,bæjarfulltrúi í Sandgerði og í stjórn Öldungaráðs.
  4. Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar þjónustu, Jórunn A.Guðmundsdóttir, í stjórn Öldungaráðs.
  1. Fyrirspurnir og umræður.
  2. Tillaga um ályktun frá fundinum. Eyjólfur Eysteinsson,formaður Öldungaráðs.

Kaffiveitingar á fundinum eru í boði Reykjanesbæjar.

Mynd af DUUS húsunum í Keflavík.
Færðu mig upp fyrir alla muni!