3711

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Laust starf við Íþróttamiðstöðina Garði

4. ágúst

Kven-starfsmann vantar í 70% stöðu baðvarðar í Íþróttamiðstöð Garðs, en í starfinu felst m.a. klefavarsla í kvennaklefum, öryggisvarsla við sundlaug, afgreiðsla og þrif.

Unnið er á vöktum, starfið er unnuið að mestu á kvöld og helgarvöktum.

Umsækjandur þurfa að hafa þekkingu í skyndihjálp og standast kröfur sem gerðar eru til sundvarða, svo sem að taka sundpróf, skila heilbrigðisvottorði og sakarvottorði samkvæmt reglugerð um öryggi á sundstöðum. Umsækjandi þarf einnig að hafa góða færni í mannlegum samskiptum, eiga gott með að umgangast börn, tölvu og tungumálakunnátta æskileg.

Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Sveitarfélagsins Garðs og ber að skila þeim á sama stað fyrir 20. ágúst nk.

Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 894-6535.

Forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar

 

 

 

Frá sundlauginni í Sveitarfélaginu Garði
Færðu mig upp fyrir alla muni!