3847

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Auglýsing vegna sveitarstjórnarkosninga 2018

25. apríl

Almennar sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 26. maí 2018.

Frestur til að skila framboðslistum er til kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 5. maí .

Yfirkjörstjórn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs veitir framboðslistum móttöku þann dag frá kl. 10:00 til kl. 12:00 á hádegi á skrifstofu Sveitarfélagsins Garðs, Sunnubraut 4.

Yfirkjörstjórn vekur sérstaka athygli á 22. gr. laga um kosningu til sveitarstjórna nr. 5/1998, en þar er kveðið á um fjölda meðmælenda með framboðslistum. Skulu meðmælendur vera að lágmarki 40 og að hámarki 80 í sameiginlegu sveitarfélagi Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagins Garðs.

Yfirkjörstjórn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs.

 

Mynd af auglýsingu um kosningar til sveitarstjórna
Færðu mig upp fyrir alla muni!