233
Einar Tryggvason
Mynd:

Starfsheiti:
Bæjarfulltrúi
Stofnun eða svið:
Bæjarstjórn
er kosin fyrir D lista Sjálfstæðisflokksins og óháðra.
Einar er fæddur í Garðinum 1977 og hefur búið þar síðan og vinnur sem vinnuvélastjórnandi hjá Gröfuþjónustu Tryggva Einarssonar ehf. Hann er einhleypur og barnlaus.
Einar hefur setið í bæjarstjórn frá 2012 og er í pólitík vegna þess að hann hefur áhuga á sveitarstjórnarmálum og ég vill hafa áhrif á stefnu Sveitarfélagsins Garðs.
Nefndir og stjórnir 2014-2018.
- Bæjarráð varamaður
- Formaður Íþrótta- tómstunda- og æskulýðsnefndar
- Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja
- Varamaður í stjórn Brunavarna Suðurnesja
- Fjölskyldu- og velferðarnefnd varamaður
Netfang: einar.t@simnet.is
Nefnd eða ráð:
Listi:
D - lista og óháðra
radtala-fyrir-fólk:
4