3841

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Bæjarstjórn: 169. fundur 4.apríl 2018

169. fundur bæjarstjórnar.
Haldinn á bæjarskrifstofu Sunnubraut 4, 4. apríl 2018
og hófst hann kl.17:30

Fundinn sátu:
Einar Jón Pálsson, forseti bæjarstjórnar, Jónína Magnúsdóttir, Gísli Heiðarsson, Einar Tryggvason, Björn Bergmann Vilhjálmsson, 1. varamaður, Jónína Holm, Pálmi S. Guðmundsson og Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Halla Þórhallsdóttir, skrifstofustjóri.

Dagskrá:
1.
Ársreikningur 2017 - 1803024
Fyrri umræða.
Anna Birgitta Geirfinnsdóttir endurskoðandi Deloitte fór yfir og kynnti ársreikninginn.

Samþykkt samhljóða að vísa ársreikningi til síðari umræðu í bæjarstjórn.
 

Anna Birgitta Geirfinnsdóttir vék af fundi.

Til máls tóku: ABG, EJP, MS

2.
Bæjarráð - 292 - 1803002F
Fundur 22.03.2018.

2.1
1803007 - Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja: Vatnsverndarmál á Suðurnesjum
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

2.2
1712011 - Sólseturshátíð í Garði 2018
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

2.3
1803016 - Framkvæmdir 2018
Lagt fram.

2.4
1803013 - Sameining Sveitarfélaga: Sandgerðisbær
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

2.5
1803023 - Trúnaðarmál: félagsþjónusta
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

2.6
1803024 - Ársreikningur 2017
Lagt fram.

2.7
1712017 - Stjórn til undirbúnings sameiningar sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðis - fundargerðir
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

2.8
1606017 - Þjónustuhópur aldraðra á Suðurnesjum: fundargerðir 2016
Lagt fram.

2.9
1803008 - Þjónustuhópur aldraðra á Suðurnesjum: fundargerðir 2017
Lagt fram.

2.10
1803006 - Þjónustuhópur aldraðra á Suðurnesjum: fundargerðir 2018
Lagt fram.

2.11
1801010 - Öldungaráð Suðurnesja: fundargerðir 2018
Lagt fram.

3.
Skólanefnd - 61 - 1803001F
61. fundur dags. 08.03.2018.

3.1
1708019 - Húsnæði Tónlistarskóla
Lagt fram.

3.2
1801028 - Starfsáætlun Gefnarborgar 2017 - 2018
Lagt fram.

3.3
1801031 - Ráðning skólastjóra Gerðaskóla
Lagt fram.

4.
Skipulags- og bygginganefnd - 41 - 1803006F
41. fundur dags. 03.04.2018.

4.1
1610015 - Aðalskipulags Garðs 2013-2030: Tillaga að breytingu vegna Rósaselstorgs, Garðvangs og hindrunarflata Keflavíkurflugvallar.

Breyting á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Garðs 2013-2030 samþykkt samljóða. Jafnframt að breytingin verði send Skipulagsstofnun til staðfestingar, skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga.

4.2
1702018 - Deiliskipulag:Ofan Skagabrautar, svæði ÍB10, Í6, ÍB8, ÍB11 og MV3.

Deiliskipulag ofan Skagabrautar, svæði ÍB10, Í6, ÍB8, ÍB11 og MV3 samþykkt samhljóða. Jafnframt að deiliskipulagið verði sent Skipulagsstofnun til staðfestingar sbr. 42. gr. skipulagslaga.

4.3
1803030 - Breyting á aðalskipulagi Sandgerðisbæjar 2008-2024.

Afgreiðsla Skipulags-og byggingarnefndar samþykkt samhljóða.

4.4
1802007 - Svæðisskipulag Suðurnesja 2008-2024: breytingar.

Afgreiðsla Skipulags-og byggingarnefndar samþykkt samhljóða.

4.5
1804001 - Úthlutunarskilmálar fyrir íbúðarhúsalóðir í Garði.

Samþykkt samhljóða að staðfesta úthlutunarskilmála fyrir íbúðarhúsalóðir í Garði.

4.6
1803025 - Skagabraut 26:Umsókn um lóð.

Tillaga Skipulags-og byggingarnefndar um úthlutun lóðarinnar samþykkt samhljóða.

4.7
1803029 - Skagabraut 59: umsókn um lóð.

Tillaga Skipulags-og byggingarnefndar um úthlutun lóðarinnar samþykkt samhljóða.

4.8
1803027 - Skagabraut 53, 55-57 og 59: Umsókn um lóðir.

Tillaga Skipulags-og byggingarnefndar um úthlutun lóðarinnar samþykkt samhljóða.

4.9
1802024 - Skagabraut 49: umsókn um lóð.
Gísli Heiðarsson situr hjá við afgreiðslu þessa liðar.

Tillaga Skipulags-og byggingarnefndar um úthlutun lóðarinnar samþykkt með 6 atkvæðum.

4.10
1802028 - Fjöruklöpp 22 - 24: umsókn um lóð.

Tillaga Skipulags-og byggingarnefndar um úthlutun lóðarinnar samþykkt samhljóða.

4.11
1803028 - Brimklöpp 10: umsókn um lóð.

Tillaga Skipulags-og byggingarnefndar um úthlutun lóðarinnar samþykkt samhljóða.

4.12
1803003 - Breytingar á mannvirkjalögum.

Afgreiðsla Skipulags-og byggingarnefndar samþykkt samhljóða.

Til máls tóku: EJP, GH

5.
Fjölskyldu- og velferðarnefnd: fundargerðir 2018 - 1801002
137. fundur dags. 08.03.2018.

Í fundargerðinni undir máli 2 er eftirfarandi bókun nefndarinnar: Fjölskyldu-og velferðarnefnd Sandgerðisbæjar, Sv.Garðs og Sv.Voga skorar á bæjaryfirvöld að leita leiða til að veita öldruðum dagdvöl, þ.m.t. fyrir heilabilaða og að sótt verði um leyfi til Velferðarráðuneytisins um rekstur slíkrar þjónustu.

Með fundargerðinni fylgir minnisblað frá félagsmálastjóra um málið.

Bæjarstjórn tekur undir álit Fjölskyldu-og velferðarnefndar um að leitað verði leiða til að veita öldruðum dagdvöl, þ.m.t. fyrir heilabilaða og að sótt verði um leyfi til Velferðarráðuneytisins um rekstur slíkrar þjónustu.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að vísa málinu til frekari umfjöllunar í bæjarráði og að samráð verði haft um úrvinnslu málsins með sveitarfélögunum sem standa að félagsþjónustunni.

Fundargerðin að öðru leyti lögð fram.

Til máls tóku: EJP, JH

6.
Samband íslenskra sveitarfélaga: fundargerðir 2018 - 1802008
858. fundur stjórnar dags.23.03.2018.
Lagt fram.

7.
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum: fundargerðir 2018 - 1801011
729. fundur stjórnar dags. 07.03.2018.
Lagt fram.

8.
Heilbrigðisnefnd Suðurnesja: fundargerðir 2018 - 1801033
113. fundur dags. 01.03.2018.
Lagt fram.

9.
Sorpeyðingarstöð Suðurnesja - fundargerðir 2018 - 1801014
490. fundur stjórnar dags. 13.03.2018.
Lagt fram.

Til máls tóku: EJP, PG

10.
Þekkingarsetur Suðurnesja: fundargerðir 2018 - 1803010
25. fundur stjórnar dags. 07.03.2018.
Lagt fram.

11.
Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja: fundargerðir 2018 - 1803014
12. fundur dags. 29.01.2018.
Lagt fram.

12.
Reykjanes jarðvangur ses - fundargerðir 2018 - 1803017
a) 41. fundur stjórnar dags. 02.02.2018.
b) 42. fundur stjórnar dags. 09.03.2018.
Lagt fram.

Til máls tók: MS

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15

Nefnd eða ráð: 
Dagsetning fundar: 
miðvikudagur, 4. apríl 2018 - 17:30
Færðu mig upp fyrir alla muni!