1326

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Bæjarstjórn: 116. fundur 5. júní 2013

116. fundur bæjarstjórnar
haldinn á bæjarskrifstofu Sunnubraut 4, miðvikudaginn 5. júní 2013
og hófst hann kl.17:30

Fundinn sátu:
Einar Jón Pálsson forseti bæjarstjórnar, Brynja Kristjánsdóttir, Gísli Heiðarsson, Einar Tryggvason, Davíð Ásgeirsson, Jónína Holm, Pálmi S. Guðmundsson og Magnús Stefánsson bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Halla Þórhallsdóttir, skrifstofstjóri
Dagskrá:

 

1.
1305001F - Bæjarráð - 187
Fundur 16.05.2013
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

 

2.
1305003F - Bæjarráð - 188
Fundur 30.05.2013

 

Til máls tóku EJP,PG,BK,JH,GH,MS
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

 

3.
1302043 - Samband sveitarfélaga á Suðurnesja - fundagerðir 2013.
657. fundur stjórnar 15.05.2013.

 

Til máls tóku EJP,JH
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

 

4.
1302032 - Sorpeyðingarstöð Suðurnesja - fundagerðir 2013.
436. fundur 14.05.2013

 

Til máls tók EJP
Fundargerðin samþykkt samhljóða.

 

5.
1305019 - Markaðsstofa Reykjaness - fundargerð aðalfundar 2013
Aðalfundur 05.04.2013

 

Til máls tók EJP
Fundargerðin lögð fram.

 

6.
1303014 - Þekkingarsetur Suðurnesja 2013 - fundargerðir 2013.
Aðalfundur 30.04.2013.

 

Til máls tók EJP
Fundargerðin lögð fram.

 

7.
1303009 - Heklan Atvinnuþróunarfélag Suðurnesja - fundargerðir 2013.
26. fundur 05.05.2013

 

Til máls tók EJP
Fundargerðin lögð fram.

 

8.
1303006 - Reykjanes Jarðvangur - fundagerðir 2013.
A. 4. fundur stjórnar 05.04.2013. B. 5. fundur stjórnar 07.05.2013. C. Aðalfundur 08.05.2013.

 

Fundargerðirnar lagðar fram.

 

9.
1302057 - Fjölskyldu- og velferðarnefnd - fundagerðir 2013.
A. 68. fundur 18.04.2013.
B. 69. fundur 14.05.2013.

 

Til máls tók EJP
Fundargerðirnar samþykktar samhljóða.

 

10.
1306002 - Fasteignafélagið Sunnubraut 4 - fundargerðir 2013
Fundargerð aðalfundar 17.05.2013.

 

Til máls tók EJP
Fundargerðin lögð fram.

 

11.
1304019 - Aðalskipulag Garðs 2013-2030 - Endurskoðun.
Skipulagslýsing.
Lagt til að bæjarstjórn samþykki að skipulagslýsingin verði send til kynningar hjá umsagnaraðilum. Skipulagslýsingin verði verði kynnt á opnum íbúafundi 6. júní nk. og leitað verði eftir ábendingum og athugasemdum við hana.

 

Til máls tóku EJP,PG
Samþykkt samhljóða.

 

12.
1305033 - Samþykkt um stjórn Sveitarfélagsins Garðs - 2013.
Fyrri umræða.

 

Til máls tók EJP
Samþykkt samhljóða að vísa samþykktinni til síðari umræðu í bæjarstjórn.

 

13.
1303008 - Reglur um greiðslur vegna nemenda grunnskóla sem stunda nám utan lögheimilissveitarfélagsins Garðs.

 

Til máls tóku EJP,JH,PG

 

Reglurnar samþykktar samhljóða.

 

14.
1306001 - Framkvæmdaáætlun sveitarfélagsins Garðs fyrir árið 2014
Tillaga frá N-Lista.

 

Eftirfarandi bókun var lögð fram af fulltrúm D og L lista:
Allar þessar tillögur um framkvæmdir í bæjarfélaginu eru góðar og gildar og þörf á að farið sé af stað þegar kostnaðaráætlun og forgangsröðun liggur fyrir. Flest þeirra verkefna sem koma fram í tillögunni eru nú þegar í undirbúningi og byrjað að vinna að með gerð kostnaðaráætlunar og verður kynnt í bæjarráði þegar niðurstaða um kostnað liggur fyrir. Vinna við fjáhagsáætlun ársins 2014 mun hefjast í sept-okt í ár og þar munu umræður um framkvæmdir 2014 fara fram þar sem ákvörðum verður tekin um forgangsröðun framkvæmda og fjármögnun þeirra.
Fulltrúar D og L lista lögðu til að tillögunni verði vísað til umfjöllunar við gerð fjárhagsáætlunar 2014.

 

Til máls tók EJP,JH,PG,GH
Tillagan samþykkt samhljóða.

 

15.
1305036 - Sumarhlé funda bæjarstjórnar 2013.
Tillaga frá forseta bæjarstjórnar um sumarhlé funda bæjarstjórnar og að næsti fundur bæjarstjórnar verði 4. september 2013. Bæjarráð hafi umboð til fullnaðarafgreiðslu mála fram að næsta fundi bæjarstjórnar.

 

Til máls tók EJP
Samþykkt samhljóða.

 

Fleira ekki gert.

 

Fundi slitið kl. 18:45

Nefnd eða ráð: 
Dagsetning fundar: 
fimmtudagur, 6. júní 2013 - 11:38
Færðu mig upp fyrir alla muni!