íþrótta, tómstunda og æskulýðsnefnd
Nefndin er skipuð 5 fulltrúum og fjallar um mál sem falla undir málasvið nefndarinnar það er íþrótta,tómsunda og æskulýðsmál.
Nefndin gerir tillögur til bæjarstjórnar um einstök mál og á einnig í samstarfi við íþróttafélög í Garði, Gerðaskóla og aðra þá sem tilefni er til vegna mála sem nefndin fjallar um.
Aðalmenn
Einar Tryggvason, formaður
Hafrún Ægisdóttir
Björn Bergmann Vilhjálmsson
Ingibjörg Lilja Hólmarsdóttir
Heiðrún Tara Stefánsdóttir
Til vara:
Sigurður Smári Hansson
Svava Guðrún Hólmbergsdóttir
Kolbeinn Skagfjörð Jósteinsson
Eva Rut Vilhjálmsdóttir
Ólafur Ágúst Hlíðarsson
Fundargerðir: