2541

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Norðurljósin á Garðskaga

Fjölmargir heimamenn og ferðamenn leggja leið sína á Garðskaga yfir vetrartímann til að fylgjast með norðurljósunum dansa á himninum. Hvergi sjást norðurljósin betur en á Garðskaga, enda gætir þar lítillar ljósmengunar frá bænum og eru ferðaþjónustuaðilar farnir að bjóða upp á norðurljósaferðir í Garðinn.

Hvað eru Norðurljós?

Norðurljós er ljósfyrirbæri í efstu lögum gufuhvolfsins, mynduð af rafhlöðnum ögnum frá sólinni sem gera þunnt loftið lýsandi. Agnirnar sveigjast vegna segulsviðs jarðar og beinast í átt til hennar í belti sem liggur frá norðursegulskauti m.a. yfir Garðskaga.

 

 

Norðurljós, Garðskagaviti, gamli vitinn, Garðsjór
Norðurljós, Garðskagaviti, gamli vitinn, Garðsjór
Norðurljós, Garðskagaviti, gamli vitinn, Garðsjór
Færðu mig upp fyrir alla muni!