2538

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Miðgarður

Miðgarður er glæsilegur 480 fermetra salur í Gerðaskóla sem rúmar 600 manns. Öll aðstaða er eins og best gerist með góðum hljómburði, stóru sviði og góðum búnaði. Þar er fyrsta flokks eldhús og salurinn notaður sem matsalur fyrir nemendur yfir daginn. Miðgarður er einnig notaður til funda og skemmtana s.s. íbúafunda og tónleikahalds, erfidrykkjur og veislur. Miðgarður rúmar 400 manns til borðs. Miðgarður var reistur þegar stærðar viðbygging Gerðaskóla var byggð árið 2009 af Braga Guðmundssyni húsasmíðameistara. 

Salinn vígði Halldóra Ingibjörnsdóttir, sem var kennari við Gerðaskóla í rúm 50 ár.

Gjaldskrá fyrir Miðgarð 2014

Færðu mig upp fyrir alla muni!