2600

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Ferskir vindar í Garði

Ferskir Vindar í Garði er einstakur viðburður sinnar tegundar, fjölda listafólks úr öllum listgreinum og af mörgum þjóðernum er boðið að koma til Íslands, í Garð, til að kynnast landi og þjóð, verða fyrir áhrifum náttúrunnar og samfélagsins og skilja eftir sig spor í formi sköpunar. Á þeim fimm vikum sem listafólkið dvelur og vinnur í Garði, mun það miðla til samfélagsins þekkingu og fagmennsku í listum á fjölbreytilegan hátt, í mismunandi efnistökum og listgreinum.

Viðburðir

Þá verða ýmsar uppákomur: kynning á listafólkinu og verkum þeirra, tónlistar- og kvikmyndaviðburðir, gjörningar, málþing o.m.fl. Viðburðirnir eru opnir almenningi og eru allir ávallt velkomnir.

Læra hvert af öðru

Ferskir vindar, alþjóðleg listahátíð, Garðskagaviti
Ferskir vindar, alþjóðleg listahátíð, hópmynd
Ólafur og Dorrit, Sólseturshátíð, Garðskagi, Mannlífið í Garði
Ferskir vindar, alþjóðleg listahátíð, unnið að list
Færðu mig upp fyrir alla muni!