3885

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Sundnámskeið fyrir synda krakka.

22. júní

Dagana 2. - 12. júlí ætlar Jóhanna Sigurjónsdóttir, sundþjálfari hjá sunddeild ÍRB, að vera með námskeið fyrir börn sem lokið hafa þriðja til sjöunda bekk. Börnin þurfa að vera synd þar sem kennt verður á sundbrautum í lauginni. (Ekki þvert á laug)

Hvetjum alla krakka á þessum aldri til að nýta sér þetta tækifæri þar sem Jóhanna ætlar að hjálpa þeim sem vilja bæta sig í sundi, kenna krökkum að njóta sundsins og gera þar með sundtímana í skólanum léttari og skemmtilegri.

Mynd af auglýsingu um sundnámskeið í Garði
Færðu mig upp fyrir alla muni!