Bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags.
Bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags.
Í sveitarstjórnarkosningunum þann 26. maí 2018 var kjörin níu manna bæjarstjórn í sameinuðu sveitarfélagi Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs.
Bæjarstjórn skipa eftirtaldir fulltrúar:
B- listi Framsókn og óháðir:
Daði Bergþórsson deildarstjóri.
D-listi Sjálfstæðismenn og óháðir:
Einar Jón Pálsson stöðvarstjóri
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir flugverndarstarfsmaður
Haraldur Helgason yfirmatreiðslumaður
H-listi Listi fólksins:
Magnús S Magnússon húsasmiður
Pálmi S Guðmundsson húsasmiður
J-listi Jákvæðs samfélags:
Ólafur Þór Ólafsson stjórnsýslufræðingur
Laufey Erlendsdóttir íþróttafræðingur
Fríða Stefánsdóttir kennari
