446

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Fjaran við Garð

Fjaran á Garðskaga er fullkominn viðkomustaður í einstakri náttúruperlu. Algengt er að fjölskyldur, skólar og útivistarfólk leggi leið sína í fjöruna enda er þar margt að sjá og einn ævintýraheimur fyrir börnin. Fjörurnar í Garði ásamt síkjunum þremur: Útskálasíki, Miðhúsasíki og Gerðasíki, laða að sér fjölbreytt fuglalíf á öllum árstímum og hefur Garðurinn verið nefndur paradís fuglaáhugamanna. Allar gamlar lendingarvarir eru merktar og víða eru upplýsingaskilti með fróðleik um náttúru og sögu sem gera gönguferð með strandlengjunni áhugaverða.

Garðskagi

Sólsetrið

Fuglalífið

Sjósund

Fjaran í Garði, sólsetur, Garðskagi,
Fjaran í Garði, sólsetur, Garðskagi, gamli vitinn
Færðu mig upp fyrir alla muni!