3025

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Ferskir vindar í Garði

Listahátíðin Ferskir Vindar var haldin í þriðja sinn í Garðinum 21. desember 2013 og stóð til 26. janúar 2014. Hér að neðan má sjá  myndbönd frá hátíðinni. Unnin af Steinboga Kvikmyndagerð.

Ferskir vindar í Garði. Dansað með Claire de Monclin
Listamenn að störfum
Opnunarhelgi listahátíðarinnar Ferskir vindar í Garði
Viðtal við myndlistarkonuna Leslie Greene
Listamenn að störfum
Listamaður að störfum sumarið 2012
Listamenn að störfum
Víðir Árnason að vinna að verki sínu
Listahátíðin Ferskir vindar í Garði
Tónleikar og gjörningur
Kynningarmyndband
Listahátíðin Ferskir vindar
Færðu mig upp fyrir alla muni!