Brunavarnir Suðurnesja
Brunavarnir Suðurnesja (BS) er samstarfsverkefni Reykjanesbæjar, Sandgerðisbæjar, Sveitafélagsins Garðs og Sveitafélagsins Voga. Viðkomandi bæjarstjórnir skipa stjórn Brunavarna Suðurnesja, sem fer með málefni BS og er ábyrg gagnvart eignaraðilum m.a. hvað varðar rekstur.
Slökkviliðsstjóri er framkvæmdarstjóri BS og annast umsýslu varðliðs og rekstur í umboði stjórnar.
Stjórn Brunavarna Suðurnesja.
Í stjórn BS eru 3 fulltrúar frá Reykjanesbæ, 1 frá Garði, 1 frá Vogum, 1 frá Grindavík og áheyrnarfulltrúi frá Sandgerði og er fulltrúi Garðs.
Aðalmaður:
Gísli Heiðarsson
Til vara:
Einar Tryggvason
Fundargerðir stjórnar BS eru hér.