2865

 

 

Ekkert orð er skrípi, ef það stendur á réttum stað.
- Vettvángur dagsins.

 

 

 

 

 

.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Innskráning

Þekktir Garðmenn

Margir Garðmenn sem ólust hér upp við opið hafið hafa sett mark sitt á samfélagið með frumkvæði sínu, dugnaði og atorkusemi á ýmsan hátt svo sem í skólamálum, félagsmálum, íþróttamálum og fiskveiðum. Það er einstakt hversu margir afreksmenn koma úr Garðinum. Ekkert byggðarlag á landinu hefur fóstrað jafn marga sjómenn og aflamenn sem  orðið hafa þjóðþekktir, eins og Garðurinn. Sumir telja líklegt að kraftur Snæfellsjökuls geti átt sinn þátt í þessu. Hver veit?

Gerðavör, árabátar, Guðmundur Þórarson, Garður, klappirnar
Gerðavör, árabátar, Guðmundur Þórarson, Garður, klappirnar
Færðu mig upp fyrir alla muni!